Sony Xperia T2 Ultra - Samsetning

background image

Samsetning

Á skjánum er plastfilma til varnar. Þú ættir að fletta þessari filmu af áður en snertiskjárinn

er notaður. Annars virkar snertiskjárinn hugsanlega ekki rétt.

Micro SIM-kortið sett í

7

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

1

Settu fingurnögl í bilið milli hlífarinnar yfir micro SIM-kortaraufinni og tækisins og

taktu síðan hlífina af.

2

Togaðu micro SIM-kortahölduna út með nöglinni.

3

Settu micro SIM-kortið á hölduna þannig að gylltu snerturnar á micro SIM-kortinu

snúi upp.

4

Settu micro SIM-kortahölduna aftur í tækið.

5

Settu hlífina á micro SIM-kortaraufinni aftur á.

Minniskort sett í

1

Settu fingurnögl í bilið milli minniskortahlífarinnar og tækisins og taktu síðan

minniskortahlífina af.

2

Settu minniskortið í minniskortaraufina þannig að gylltu snerturnar snúi niður og

ýttu svo minniskortinu alla leið inn í raufina þar til þú heyrir smell.

3

Settu hlífina aftur á kortaraufina.

Micro SIM-kortið tekið úr símanum

1

Fjarlægðu lokið af micro SIM-kortsraufinni.

2

Dragðu micro SIM-kortshölduna út.

3

Fjarlægðu micro SIM-kortið.

4

Settu micro SIM-kortafestinguna aftur í raufina.

5

Settu hlífina á micro SIM-kortaraufinni aftur á.

Minniskort fjarlægt

1

Slökktu á tækinu og losaðu hlífina yfir minniskortaraufinni.

2

Ýttu minniskortinu inn og slepptu því svo strax.

3

Festu aftur hlífina.

Í stað þess að slökkva á tækinu geturðu haft það í gangi og aftengt minniskortið undir

Stillingar > Geymsla > Aftengja SD-kort.

8

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.