Sony Xperia T2 Ultra - Nokkur símtöl

background image

Nokkur símtöl

Ef þú hefur gert mögulegt að setja símtal í bið geturðu annast nokkru símtöl samtímis.

Þegar eiginleikinn er virkur færðu tilkynningu með hljóðmerki þegar annað símtal berst.

Til að gera biðþjónustu símtala virka eða óvirka

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtal > Viðbótarstillingar.

3

Til að gera biðþjónustu símtala virka eða óvirka pikkarðu á

Símtal í bið.

Til að svara öðru símtali og setja yfirstandandi símtal í bið

Þegar þú heyrir endurtekinn tón meðan á símtali stendur skaltu draga til hægri.

Öðru símtali hafnað

Þegar þú heyrir endurtekinn tón meðan á símtali stendur skaltu draga yfir

skjáinn.

Hringt í annað símanúmer

1

Meðan á símtali stendur pikkarðu á . Símtalaskráin er birt.

2

Pikkaðu á til að sýna takkaborðið.

3

Sláðu inn símanúmer viðtakandans og pikkaðu á . Fyrsta símtalið er þá sett í bið.

Til að svara þriðja símtali og ljúka símtali sem er í gangi

Þegar þriðja símtalið kemur pikkarðu á

Ljúka símtali í gangi og svara.

Til að hafna þriðja símtali

Þegar þriðja símtalið kemur pikkarðu á

Hafna innhringingu.

Skipt á milli margra símtala

Pikkaðu á

Skipta yfir í þetta símtal til að skipta yfir í annað símtal og setja fyrra

símtal í bið.